spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaIlir Latifi: Mér líkar mjög vel við Gunnar

Ilir Latifi: Mér líkar mjög vel við Gunnar

Sænski bardagamaðurinn Ilir Latifi sat fyrir svörum á fjölmiðladeginum í gær en hann mætir Pólverjanum Jan Blachowicz á laugardagskvöldið. Ilir Latifi ræddi við MMA Fréttir um bardagann og hans mikla vinskap við Gunnar Nelson.

Latifi virtist leiðast nokkuð í viðtölunum þangað til talið barst að Gunnari Nelson. Þá lifnaði heldur betur yfir honum og hann talaði um vinskapinn milli þeirra. Latifi barðist sinn fyrsta MMA bardaga á Adrenaline 3 bardagakvöldinu í Danmörku þann 6. september en á sama bardagakvöldi barðist Gunnar Nelson einnig sinn fyrsta MMA bardaga.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular