spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentJoe Rogan: Demian Maia hreyfir sig eins og hvítasti maður jarðar

Joe Rogan: Demian Maia hreyfir sig eins og hvítasti maður jarðar

Demian Maia mætir Gunnari Nelson þann 12. desember á UFC 194. Af því tilefni rifjum við upp gömul ummæli frá UFC lýsandanum Joe Rogan.

Demian Maia tapaði fyrir núverandi millivigtarmeistara Chris Weidman í janúar 2012. Í hlaðvarpi Joe Rogan, The Joe Rogan Experience, barst talið að Demian Maia skömmu eftir bardaga Maia og Weidman.

Myndbrotið hér að neðan er rúmlega þriggja ára gamalt en þar segir Rogan að Maia hreyfi sig eins og hvítasti maðurinn á jörðinni. Á hann þar við hve stífur og fyrirsjáanlegur Maia er þegar hann er standandi. Maia hefur aldrei verið þekktur fyrir getu sína standandi, hvorki þá né í dag. Aftur á móti er hann einn besti gólfglímumaður allra tíma.

https://www.youtube.com/watch?v=S8VJZq3VyI8

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

  1. Þetta myndband er nú að verða fjögurra ára gamalt og það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan. Maia hefur bætt sig mikið standandi og hefur í raun bara tapað einum bardaga gegn Rory McDonald sem er talinn einn sá besti standandi í þyngdarflokknum en sá bardagi fór í dómaraúrskurð, var valinn Fight of the Night, og Maia vann klárlega 1. lotuna. Maia hefur hins vegar síðan þetta var unnið Dong Hyun Kim, Rick Story, Jon Fitch, Alexander Yakovlev og á þessu ári Ryan LaFlare (sem var ósigraður) og Neil Magny (sem var búinn að vinna 7 bardaga í röð). Maia hefur því aldrei verið betri og sannarlega má ekki vanmeta hann enda í 6. sæti á styrkleikalista UFC og 7. sæti á heimslista FightMatrix.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular