Jólamót RVK MMA fór fram í dag en keppt var í brasilísku jiu-jitsu án galla. 74 keppendur voru skráðir frá fjórum félögum en hér má sjá úrslit dagsins.
15 flokkar voru á dagskrá í dag og var bæði keppt í unglinga- og fullorðinsflokkum. Í unglingaflokkum var keppt eftir NAGA reglum en í fullorðinsflokkum samkvæmt EBI reglum.
Þetta er í fyrsta sinn sem mótið er haldið og fór mótið vel fram. Mótið er vonandi komið til að vera enda góð viðbót við glímusenuna á Íslandi.
Mikael Leó Aclipen sigraði intermediate flokk í millivigt (-80 kg) en Mikael er bara 16 ára gamall, tæplega 60 kg og er enn gjaldgengur í unglingaflokka.
Drengir / 10-11 ára léttvigt
1. sæti: Egill Þór Guðnason (RVK MMA)
2. sæti: Dawid Charkiewicz (Mjölnir)
3. sæti: Nasir Ahmed (RVK MMA)
Drengir / 10 – 11 ára millivigt
1. sæti: Vignir Adam Vignisson (Mjölnir)
2. sæti: Natan Blær Warén Lúðvíksson (Mjölnir)
3. sæti: Róbert Örn (RVK MMA)
Drengir / 12 – 13 ára léttvigt
1. sæti: Gabríel Helgi Bóasson (RVK MMA)
2. sæti: Tanja Ósk Brynjarsdóttir (RVK MMA)
3. sæti: Jón Bjarni Emilsson (Mjölnir)
Drengir / 12 – 13 ára millivigt
1. sæti: Grétar Berg Henrysson (RVK MMA)
2. sæti: Emil Aron Elvarsson (Mjölnir)
3. sæti: Tryggvi Pétursson (Mjölnir)
Drengir / 14 – 15 ára léttvigt
1. sæti: Eyþór Ólafsson (Mjölnir)
2. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
3. sæti: Valtýr Eðvarðsson (Mjölnir)
Drengir / 16 – 17 ára léttvigt
1. sæti: Hilmar Andri Ásdísarson (Akureyri Jiu-jitsu)
2. sæti: Hákon Garðarsson (Mjölnir)
3. sæti: Logi Sigurðarson (Mjölnir)
Konur / Millivigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Arna Diljá S. Guðmundsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Anais Perroy (Mjölnir)
3. sæti: Kai Bynum (Mjölnir)
Konur / Léttvigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Lili Racz (Mjölnir)
2. sæti: Hólmfríður Björnsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Kristina Podolynna (Sleipnir)
Karlar / Léttvigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Andri Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Daníel Örn Skaftason (Sleipnir)
3. sæti: Adrian Nitecki (RVK MMA)
Karlar / Millivigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Logi Guðmann (Mjölnir)
2. sæti: Darri Steinn Konráðsson (Mjölnir)
3. sæti: Finnur Þór Orrason (RVK MMA)
Karlar / Léttþungavigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Hallur Reynisson (Mjölnir)
2. sæti: Sebastian Jagiello (RVK MMA)
3. sæti: Sindri Baldur Sævarsson (Mjölnir)
Karlar / Þungavigt / Beginner (0 – 2 ár)
1. sæti: Maciej Dera (RVK MMA)
2. sæti: Þorgrímur Þórisson (RVK MMA)
3. sæti: Víkingur Sigurðsson (Sleipnir)
Karlar / Millivigt / Intermediate (2 – 4 ár)
1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Álvaro Heredero (RVK MMA)
3. sæti: Vikar Hlynur Þórisson (Mjölnir)
Karlar / Þungavigt / Intermediate (2 – 4 ár)
1. sæti: Hrafnkell Þórisson (Sleipnir)
2. sæti: Magnús Stefánsson (Mjölnir)
Karlar / Opinn Flokkur / Advanced (4+ ár)
1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Akureyri Jiu-jitsu)
2. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)
3. sæti: Hrafn Þráinsson (RVK MMA)