0

Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Gavin Hughes

Þriðji Íslendingurinn sem keppir á laugardaginn á Shinobi War 4 bardagakvöldinu er Birgir Örn Tómasson. Birgir mætir Gavin Hughes um léttvigtarbeltið en hér er Leiðin að búrinu fyrir titilbardaga Birgis.

Beltið sem Birgir Örn (2-0) berst um er sama belti og Bjarki Þór Pálsson sigraði í fyrra. Bjarki er á leið í atvinnumennsku og getur því ekki varið beltið. Birgir mun reyna að halda beltinu í Mjölni á laugardaginn þegar hann mætir Gavin Hughes (5-0).

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.