Þriðji Íslendingurinn sem keppir á laugardaginn á Shinobi War 4 bardagakvöldinu er Birgir Örn Tómasson. Birgir mætir Gavin Hughes um léttvigtarbeltið en hér er Leiðin að búrinu fyrir titilbardaga Birgis.
Beltið sem Birgir Örn (2-0) berst um er sama belti og Bjarki Þór Pálsson sigraði í fyrra. Bjarki er á leið í atvinnumennsku og getur því ekki varið beltið. Birgir mun reyna að halda beltinu í Mjölni á laugardaginn þegar hann mætir Gavin Hughes (5-0).
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022