1

Leiðin að búrinu: Birgir Örn Tómasson vs. Ryan Greene

Næsta laugardagskvöld munu fjórir keppendur frá Mjölni stíga í búrið og keppa á Cage Contender 18 bardagakvöldinu. Í myndbandinu ræðir Birgir Örn Tómasson við MMA Fréttir um bardagann, fyrri reynslu og fleira.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.