0

Leiðin að búrinu: Birgir Örn vs. Stelios Theo

Birgir Örn Tómasson mætir Stelios Theo á Fightstar bardagakvöldinu á laugardaginn. Birgir hefur klárað báða atvinnubardaga sína með rothöggi og stefnir á þriðja rothöggið á laugardaginn.

Birgir Örn Tómasson (2-0) mætir Stelios Theo (0-0 sem atvinnumaður) í léttvigt. Þetta verður frumraun Theo sem atvinnumaður en hann var áður áhugamanna léttvigtarmeistari Fightstar.

Birgir segir að planið sé alltaf að leita að rothögginu og býst við að Theo muni breytast í glímumann um leið og hann fái fyrsta höggið frá sér.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.