Á laugardaginn næstkomandi munu þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valenca keppa áhugamannabardaga í MMA í Wales. Við ræddum við Bjarka Þór nýlega þar sem hann talaði um andlegu hliðina, fjarveru sína frá búrinu og fleira.
Bjarki Þór (4-1) lenti í ofþjálfun á síðasta ári og hefur verið frá búrinu vegna þess í eitt ár. Hann snýr nú aftur í búrið um helgina þegar hann mætir heimamanninum Anthony O’Connor (7-0).
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022
Kick Ass soundtrack epicness dauðans.
Geðveikt viðtal hjá MMA fréttum
Geðveikt viðtal hjá MMA fréttum
Shit hvad eg er stoltur bródir !