0

Birgir Örn: Stefni alltaf á rothöggið

biggi

Birgir Örn Tómasson sigraði á dögunum sinn annan MMA bardaga er hann rotaði Bobby Pallett á flottu bardagakvöldi sem fram fór í Wales. Hann hefur nú sigrað báða MMA bardaga sína með rothöggi en við fengum að heyra í honum hljóðið eftir viðburðaríka helgi. Lesa meira

0

Mataræðið síðustu dagana fyrir bardagann

diego

10 dagar eru þangað til þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis keppa áhugamannabardaga í MMA í Wales. Bardagamennirnir þrír, þeir Bjarki Þór Pálsson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia, eru allir á ströngu mataræði þessa dagana og fengum við aðeins að glugga í matardagbók þeirra. Lesa meira