Þeir Birgir Örn Tómasson, Bjarki Þór Pálsson og Diego Björn Valencia munu næsta laugardag berjast á Shinobi MMA bardagakvöldinu í Wales. Við ræddum við Birgi um bardagann um helgina, hans fyrsta bardaga og fleira.
Birgir Örn (1-0) mætir heimamanninum Bobby Pallett (4-0) í léttvigtarbardaga. Birgir háði frumraun sína í MMA í apríl á þessu ári þar sem hann sigraði eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023
ekki ma gleyma þvi að meistari biggi er lika að keppa a morgun ! 🙂