Hrólfur Ólafsson snýr aftur í búrið eftir rúmlega tveggja ára hlé vegna meiðsla. Hrólfur berst á Headhunters Championship bardagakvöldinu í Skotlandi þann 2. maí ásamt Bjarka Ómarssyni og Sunnu Rannveigu. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardaga hans.
Mjölnisliðið heldur til Skotlands á fimmtudaginn en hægt er að fylgjast með liðinu á Snapchat undir notendanafninu mjolnirmma.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022