0

Leiðin að búrinu: Shinobi 10

Þeir Birgir Örn Tómasson og Bjarki Pétursson berjast á Shinobi 10 bardagakvöldinu á laugardaginn. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardaga strákanna.

Bardagakvöldið fer fram í Liverpool og hélt hópurinn út í morgun. Upphaflega átti Bjarki Ómarsson að berjast sama kvöld líka en hann meiddist því miður í síðustu viku og getur ekki keppt.

Birgir Örn Tómasson er 3-2 sem áhugamaður en tekur nú sinn fyrsta atvinnubardaga. Hann mætir Anthony O’Connor í þriðja síðasta bardaga kvöldsins. O’Connor er okkur Íslendingum kunnugur en Bjarki Þór Pálson vann hann í september 2014.

Bjarki Pétursson er að fara í sinn fyrsta MMA bardaga en hann mætir Joey Dakin í fyrsta bardaga kvöldsins.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.