Sunna Rannveig Davíðsdóttir (1-1) keppir sinn fyrsta MMA bardaga síðan í september 2013. Sjö andstæðingar hafa hætt við að mæta henni í búrinu og því er þetta kærkominn bardagi fyrir Sunnu. Sunna keppir í Skotlandi þann 2. maí á Headhunters Championship bardagakvöldinu.
Við minnum lesendur á að fylgja Mjölniskrökkunum á Snapchat um helgina undir mjolnirmma.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022