0

Leiðin að búrinu: Þórir Örn vs. Matt Hodgson

Á laugardagskvöldið mun Þórir Örn Sigurðsson berjast sinn fyrsta MMA bardaga. Hann berst í Doncaster ásamt þeim Bjarka Ómarssyni og Magnúsi Inga Ingvarssyni.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.