spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaLokadagur Evrópumótsins í dag

Lokadagur Evrópumótsins í dag

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Lokadagur Evrópumótsins er í þann mund að hefjast. Úrslitin í flokkunum 13 fara fram þar sem tveir Íslendingar keppa til úrslita.

Þau Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir úr Mjölni mæta sterkum andstæðingum. Bjarki Þór mætir Búlgaranum Dorian Dermendzhiev sem hefur klárað alla bardaga sína í fyrstu lotu. Sunna mætir hinni sænsku Anja Saxmark en hún hlaut silfur á heimsmeistaramótinu fyrr í sumar.

Í úrslitunum í dag á Ísland tvo fulltrúa sem er frábært afrek. Svíþjóð á sex fulltrúa; Finnland fjóra; England og Búlgaría þrjá; Noregur, Ísland og Norður-Írland tvo; og Ítalía, Rúmenía, Írland og Ungverjaland einn fulltrúa.

Úrslitin verða ekki sýnd í beinni útsendingu á Fight Pass eins og upphaflega var talið en bardagarnir ættu að koma inn í vikunni.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular