spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaLuke Thomas fer ítarlega yfir bardaga Gunnars

Luke Thomas fer ítarlega yfir bardaga Gunnars

Sigur Gunnars á Albert Tumenov hefur vakið mikla athygli. Fjölmiðlamaðurinn og greinandinn Luke Thomas fer ítarlega yfir bardaga hans í mánudsgsgreiningu sinni.

Luke Thomas greinir margt af því áhugaverðasta sem gerist eftir UFC bardagakvöld í Monday Morning Analysis þættinum sínum.

Í gær fór Luke Thomas yfir bardagann hjá Gunnari og þá sérstaklega glímuna. Gunnar náði Tumenov tvívegis niður og var lykillinn að því keðjufellur Gunnars að mati Thomas. Þar á Thomas við hvernig Gunnar skipti úr einni fellu yfir í aðra.

Thomas skoðar „mountið“ vel og segir þetta vera týnda list í MMA. Gunnar hefur alltaf verið góður í þessari stöðu og er einn sá besti í MMA í þessari stöðu. Thomas bendir á að hvert einasta smáatriði hafi verið framkvæmt rétt af Gunnari. Pressan frá tánum, mjaðmastaðan hans, olnbogar Gunnar – allt framkvæmt gríðarlega vel.

Greininguna má sjá hér að neðan.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular