spot_img
Friday, December 20, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMiðasala á UFC Rotterdam kvöldið hefst 24. mars.

Miðasala á UFC Rotterdam kvöldið hefst 24. mars.

gunnar nelson albert tumenovEins og við greindum frá í morgun mun Gunnar Nelson mæta Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam í maí. Íslendingar eiga góðan séns á að næla sér í miða enda er miðasalan ekki byrjuð.

Gunnar Nelson hefur barist sína síðustu tvo bardaga í Las Vegas. Það er því kærkomin breyting fyrir íslenska bardagaaðdáendur að Gunnar skuli nú berjast aftur í Evrópu enda talsvert styttra ferðalag.

Miðasala á bardagakvöldið hefst þann 24. mars en áhugasamir geta skráð sig hér til að fá sérstakan forsölu kóða.

Bardagarnir fara fram í Ahoy-höllinni í Rotterdam en höllin tekur að hámarki um 15.000 manns í sæti.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular