spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMjölnir Open 12 úrslit

Mjölnir Open 12 úrslit

Efstu þrír í opnum flokki karla. Frá vinstri: Bjarki Pétursson, Sighvatur Magnús og Guðlaugur Þór.

Mjölnir Open 12 fer fram um helgina en í dag fór fullorðinshluti mótsins fram. Margar glæsilegar glímur fóru fram en hér má sjá úrslit mótsins.

Sighvatur Magnúr Helgason og Ólöf Embla Sigurðardóttir voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana og sína flokka. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC átti einnig mjög góðan dag en hann sigraði stærsta flokk mótsins, -88 kg flokk karla, en þar voru 24 keppendur skráðir til leiks.

Mattías Elí Júlíusson fékk svo verðlaun fyrir uppgjafartak mótsins en hér má sjá úrslit flokkanna.

-66 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
2. sæti: Egill Logi Bollason (Mjölnir)
3. sæti: Bjartur Dagur Gunnarsson (Mjölnir)

-77 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Valentin Fels (Mjölnir)
3. sæti: Davíð Freyr Guðjónsson (VBC)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn Brynjarsson (VBC)
2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
3. sæti: Björn Þorleifur Þorleifsson (Mjölnir)

-99 kg flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Tómas Pálsson (Fenrir)
3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)

+99 kg flokkur karla

1. sæti: Þorgrímur Emilsson (Mjölnir)
2. sæti: Kjartan Vífill Iversen (Kore BJJ)
3. sæti: Valgeir Sigmarsson (Mjölnir)

-60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)

-70 kg flokkur kvenna

1. sæti: Hafdís Vera Emilsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sylvía Halldórsdóttir (Fenrir)

+70 kg flokkur kvenna

1. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
2. sæti: Rut Pétursdóttir (Fenrir)
3. sæti: Adda Guðrún Gylfadóttir (VBC)

Efstu þrjár í opnum flokki kvenna. Frá vinstri: Inga Birna, Ólöf Embla og Karlotta.

Opinn flokkur karla

1. sæti: Sighvatur Magnús Helgason (Mjölnr)
2. sæti: Guðlaugur Þór Einarsson (Mjölnir)
3. sæti: Bjarki Pétursson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC)
3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)

Á morgun fer svo Mjölnir Open ungmenna fram en mótið hefst kl 10:30.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular