spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMynd: Gunnar kominn með bardagaklippinguna fyrir sunnudaginn

Mynd: Gunnar kominn með bardagaklippinguna fyrir sunnudaginn

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov á sunnudaginn. Hann rakaði af sér lubbann í gær og er kominn með „réttu“ klippinguna fyrir bardagann.

Albert Tumenov er grjótharður Rússi og verður bardaginn hörku viðureign. Það er ljóst að hárið mun ekkert trufla Gunnar enda snoðaði hann sig í gær.

Rússarnir eru þekktir fyrir að líta út eins og ískaldir leigumorðingjar og er Gunnar ekki með ósvipað útlit nú.

Bardaginn gegn Tumenov fer fram á sunnudaginn en Tumenov hefur sigrað fimm bardaga í röð í UFC.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular