spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMynd: Jouban og Gunnar ræddu um leikáætlanir eftir bardagann

Mynd: Jouban og Gunnar ræddu um leikáætlanir eftir bardagann

Gunnar Nelson sigraði Alan Jouban í gær á UFC bardagakvöldinu í London. Alan Jouban birti mynd af þeim andstæðingunum saman eftir bardagann.

Gunnar kláraði Jouban með hengingu eftir 34 sekúndur í 2. lotu. Eftir bardagann spjölluðu þeir saman samkvæmt Instagram aðgangi Jouban

„Átti frábært spjall við þennan mann á barnum og ég naut þess að tala um leikáætlanir og naut virðingarinnar á milli okkar. Bardagaleikurinn er harður leikur hvort sem þú vinnur eða tapar. Virðing að leik loknum er nokkuð sem gleymist oft. Ég mun koma aftur, ég lofa ykkur því! Á meðan þarftu að njóta þess að vaxa. Skál frá London.“

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular