0

Mynd: Óþekkjanlegur Conor McGregor í vigtun

Conor McGregor sker mikið niður til að komast í 145 punda takmarkið í fjaðurvigtinni. Eftir að hann er búinn að skera burt sem mestan vökva í skrokknum er hann nánast óþekkjanlegur.

Hér að neðan er hann nýkominn úr vigtuninni gegn Dennis Siver. Hér líkist hann manni sem hefur ekki fengið góða máltíð í þó nokkurn tíma eins og raunin er í stórum niðurskurði.

conor vigtun

 

Hér að neðan er svo önnur mynd af honum á vigtinni fyrir bardagann gegn Dennis Siver

conor vigtun 2

Hér má sjá eðlilegri mynd af honum.

conor mc normal

Það verður því áhugavert að sjá hann á vigtinni í dag.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.