0

Mynd: Rory MacDonald og Robbie Lawler á spítalanum

robbie og roryRobbie Lawler og Rory MacDonald háðu frábæran bardaga í gær á UFC 189. Þetta var fyrsta titilvörn Robbie Lawler og var einn besti bardagi ársins.

Hvorugur mætti á blaðamannafundinn í gær en báðir fóru beint upp á spítala eftir bardagann þar sem hlúð var að meiðslum þeirra. Samkvæmt Dana White nefbrotnaði MacDonald í fyrstu lotu og átti erfitt með að sjá vegna bólgu snemma í bardaganum. Lawler sigraði með tæknilegu rothöggi í 5. lotu í rosalegum bardaga.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.