1

Roy Nelson og fleiri bregðast við sigri Gunnars á Twitter

mma frettir twitter myndSigur Gunnars Nelson á Brandon Thatch í gær hefur eðlilega hlotið mikla athygli. Hér að neðan má sjá hluta af Twitter umræðunni.

Roy Nelson, þungavigtarmaður, var ánægður með nafna sinn.

Elias Theodorou er alltaf skemmtilegur á Twitter

Angela Hilla var yfir sig hrifin af fléttu Gunnars og viðbrögðum hans

Mike Tyson óskaði Gunnari til hamingju

Og það sama gerði Rick Story

Brandon Thatch var þrítugur í gær. Þetta er afmælisdagur sem hann mun sennilega vilja gleyma sem fyrst.

Rólegt yfirbragð Gunnars vekur alltaf athygli. Chuck Mindenhall, pistlahöfundur hjá MMA Fighting sagði þetta:

Brian Stann um Gunnar.

Ariel Helwani

Shaheen Al-Shatti, blaðamaður hjá MMA Fighting

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

One Comment

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.