0

Hvað hafa andstæðingar Gunnars Nelson í UFC verið að gera?

Gunnar Neslon

Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Continue Reading

0

Litið um öxl eftir UFC 189

gunni eftir sigur

Fyrir rúmu ári síðan fór UFC 189 fram. Conor McGregor sigraði þá Chad Mendes í frábærum bardaga og átti Gunnar Nelson einnig frækinn sigur það kvöld. Bardagakvöldið var eitt það besta í manna minnum en nú þegar ár er liðið frá bardagakvöldinu lítum við yfir farinn veg. Continue Reading

0

Haraldur Nelson: Leið mjög illa fyrir Demian Maia bardagann (2. hluti)

halli nelson 2

Á dögunum áttum við langt og gott spjall við Harald Dean Nelson. Spjallið náði allt frá upphafi ferils Gunnars til sigursins gegn Albert Tumenov og allt þar á milli. Í öðrum hluta viðtalsins förum við yfir hápunktana og lágpunktana á ferli Gunnars frá hans sjónarhorni. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 196

Conor vigtun

Það þarf almennt engann auka hvata til að horfa á bardagakvöld með Conor McGregor. UFC 196 hefur engu að síður upp á ýmislegt að bjóða sem MMA aðdáendur mega ekki missa af. Kíkjum á það helst. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í mars 2016

conor mcgregor

Það er hitt og þetta um að vera í mars en allt snýst þó um einn bardaga og í raun einn mann. Á morgun mun Conor McGregor stíga inn í búrið gegn Nate Diaz í mjög spennandi bardaga þó svo að ekki verði titill í húfi. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2016

silva-bisping

Þá er janúar að baki og stysti mánuður ársins er framundan. Stærsti bardagi febrúar mánaðar átti að vera titilbardagi þungavigt en hann fór út um þúfur þegar hinn brothætti Cain Velasquez meiddist í baki og varð því að hætta við bardagann. Continue Reading

0

2015: Bestu uppgjafartök ársins

demetrious johnson kyoji horiguchi armbar

Við höldum áfram að gera upp árið og skoðum nú bestu uppgjafartök ársins. Í ár sáum við mörg glæsileg tilþrif í gólfinu og var valið ekki auðvelt. Continue Reading