0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 189

ufc189big_mendes

Eitt stærsta bardagakvöld ársins fer fram í kvöld. Það er langt síðan jafn mikil spenna hefur ríkt fyrir eitt bardagakvöld líkt og nú. Líkt og með öll stærri bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 189

Loksins er komið að því. Bardagakvöldið sem allir hafa beðið eftir er að bresta á. Kvöldið hefur vissulega tekið breytingum en verður engu að síður gríðarlega spennandi. Það þarf í raun ekki að mata ofan í fólk ástæður til að horfa en förum engu að síður yfir þær helstu. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2015

Conor

Í júlí verða fimm UFC kvöld með samtals 54 bardögum. UFC nær allri okkar athygli þennan mánuðinn enda eitt stærsta UFC kvöld ársins í vændum. Lesa meira