0

Brandon Thatch: Gunnar Nelson er hættulegur

Brandon Thatch mætir Gunnari Nelson á laugardaginn á UFC 189. Thatch ræddi við MMA Fréttir hér í Las Vegas þar sem hann talaði um Gunnar, sinn síðasta bardaga og fleira.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.