Gunnar Nelson spjallaði við MMA Fréttir á stóra fjölmiðladeginum fyrir UFC 189. Gunnar rædd við okkur um æfingarnar í Mexkó, Reebok gallann, Brandon Thatch og fleira.
Gunnar er ákveðinn í að klára Brandon Thatch. „Ég er ekki að fara að láta dómarana ákveða hvernig bardaginn fer,“ segir Gunnar.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023