John Kavanagh, yfirþjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, ræddi við okkur um bardagamennina sína tvo.
UFC 189 verður stórt bardagakvöld fyrir hann þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem bardagamaður hans berst um UFC titil.
Í viðtalinu talar Kavanagh um breytinguna sem hann hefur séð á Gunnari síðan hann tapaði fyrir Rick Story. Kavanagh segir að Gunnar sé líkamlega og andlega breyttur og sé hann mun grimmari á æfingum núna.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023