0

John Kavanagh: Gunnar er grimmari núna

John Kavanagh, yfirþjálfari Conor McGregor og Gunnars Nelson, ræddi við okkur um bardagamennina sína tvo.

UFC 189 verður stórt bardagakvöld fyrir hann þar sem þetta verður í fyrsta sinn sem bardagamaður hans berst um UFC titil.

Í viðtalinu talar Kavanagh um breytinguna sem hann hefur séð á Gunnari síðan hann tapaði fyrir Rick Story. Kavanagh segir að Gunnar sé líkamlega og andlega breyttur og sé hann mun grimmari á æfingum núna.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.