0

Myndband: 10 bestu rothögg Vitor Belfort

Vitor-BelfortVitor Belfort hefur átt langan og umdeildan feril. Af 25 sigrum hans hafa 18 komið eftir rothögg. Hér má sjá þau tíu bestu.

Ferill hans hefur alltaf verið litaður af lyfjamisnotkun alveg frá því hann barðist fyrst í UFC á UFC 12 árið 1997. Hann hefur barist í þungavigt, léttþungavigt og millivigt og á marga stórglæsilega sigra. Þrátt fyrir ótrúlega vafasaman og umdeildan feril má ekki gleyma tilþrifunum hans í búrinu.

Hér ber að sjá tíu bestu sigrana hans á ferlinum eftir rothögg.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply