spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Brendan Schaub segir frábæra sögu af Kimbo Slice í TUF

Myndband: Brendan Schaub segir frábæra sögu af Kimbo Slice í TUF

Eins og við greindum frá í morgun féll Kimbo Slice frá í gærkvöldi. Kimbo Slice var í 10. seríu TUF ásamt Brendan Schaub og deildi Schaub þessari skemmtilegu sögu.

Brendan Schaub er reglulegur gestur í hlaðvarpi Joe Rogan. Í fyrra deildi hann þessari skemmtilegu sögu í þætti hjá Joe Rogan.

Þeir Kimbo og Schaub voru í 10. seríu TUF þar sem Schaub komst alla leið í úrslit. Serían er sú vinsælasta í sögu TUF og var það að miklu leyti fyrir tilstilli Kimbo Slice.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular