Dominick Cruz loksins heill heilsu
Dominick Cruz er loksins laus við meiðsli og er tilbúinn að snúa aftur í búrið. Cruz hefur ekki barist í rúm þrjú ár en vill fá titilbardaga næst. Continue Reading
Dominick Cruz er loksins laus við meiðsli og er tilbúinn að snúa aftur í búrið. Cruz hefur ekki barist í rúm þrjú ár en vill fá titilbardaga næst. Continue Reading
Þáttastjórnandinn og fyrrum UFC bardagamaðurinn Brendan Schaub segir að dómarinn hafi gert stór mistök í bardaga Gunnars og Santiago Ponzinibbio. Schaub segir að dómarinn hafi einfaldlega ekki sinnt starfi sínu í búrinu. Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun féll Kimbo Slice frá í gærkvöldi. Kimbo Slice var í 10. seríu TUF ásamt Brendan Schaub og deildi Schaub þessari skemmtilegu sögu. Continue Reading
Svartbeltingurinn Eddie Bravo ætlar að setja 1000 dollara á Conor McGregor í einkaveðmáli hans og UFC bardagakappans Brendan Schaub. Þetta sagði Bravo í Fight Companion hlaðvarpinu fyrir skömmu en Schaub veðjar á Aldo. Continue Reading
Fyrir sex mánuðum síðan undirritaði Reebok styrktarsamning við UFC sem neyðir alla bardagamenn UFC til að klæðast einungis Reebok fatnaði í keppni. Nú eru smáatriði samningsins loksins kunngjörð og er óhætt að segja að mikil óánægja ríki með samninginn. Continue Reading
UFC lýsandinn Joe Rogan var gestur í hlaðvarpi þungavigtarmannsins Brendan Schaub og grínistans Bryan Callen. Callen og Rogan voru afar hreinskilnir við Schaub og sögðu hann einfaldlega ekki vera nægilega góðan til að berjast við þá bestu í UFC. Continue Reading
Annað kvöld fer fram UFC 181 í Las Vegas. MMA aðdáendur hafa beðið eftir kvöldinu með mikilli eftirvæntingu enda er hér um að ræða eitt stærsta bardagakvöld ársins. Hvorki meira né minna en tveir titilbardagar prýða kvöldið en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessu bardagakvöldi. Continue Reading
UFC 181 fer fram annað kvöld og ætlar Fenrismaðurinn Halldór Logi Valsson að rýna í kristalskúlu sína og spá fyrir um úrslitin í þremur síðustu bardögum kvöldsins. Halldór Logi er einn af færustu glímumönnum landsins og einn af BJJ-þjálfurum Fenris. Continue Reading
Nóvember var góður mánuður en næstu tveir verða ekkert annað en stanslaus veisla. Það er gegnumgangandi þema í desember hversu margir eru að koma til baka eftir langa fjarveru. Lítum yfir það helsta. Continue Reading
UFC 174 fór fram á laugardagskvöldið og verður ekki lengi í minnum haft. Bardagarnir voru ekkert sérstakir en Demetrious Johnson varði titilinn sinn mjög örugglega og Rory MacDonald minnti rækilega á sig. Continue Reading
Annað kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Hæst ber að nefna að Demetrious Johnson ver titil sinn í fluguvigt gegn hinum rússneska Ali Bagautinov og Rory MacDonald og Tyron Woodley eigast við í mikilvægum bardaga í veltivigtinni. Ef þetta eru ekki nægar ástæður til að horfa á UFC 174 annað kvöld þá ættiru að lesa þetta! Continue Reading
Það er lítið um risastóra bardaga í júní en það eru samt nokkrir mjög áhugaverðir. Rússneska eimreiðin heldur áfram innrás sinni, Andrei „The Pit Bull“ Arlovski snýr aftur og það ætti að skýrast hvort það verður Rory MacDonald eða Tyron Woodley sem er næstur í röðinni í veltivigt en Robbie Lawler berst við Matt Brown um hver fær næst að berjast við Johny Hendricks eins og kunnugt er. Kíkjum yfir þetta. Continue Reading
Andrei Arlovski er kominn aftur í UFC. Arlovski var þungavigtarmeistari UFC árið 2005 og mætir Brendan Schaub í júní. Continue Reading
UFC 165 fór fram í gær í Toronto Kanada fyrir framan um 15 þúsund manns. Jon Jones og Alexander Gustafsson áttust við í titilbardaga í léttþungavigt, Renan Barao og Eddie Wineland börðust um bantamvigtartitilinn auk fleiri bardaga. Jon Jones sýndi… Continue Reading