spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Dan Hardy og John Gooden skoða bardaga Gunnars og Jouban

Myndband: Dan Hardy og John Gooden skoða bardaga Gunnars og Jouban

Gunnar Nelson mætir Alan Jouban á UFC bardagakvöldinu í London á laugardaginn. Þeir Dan Hardy og John Gooden fara yfir bardaga helgarinnar í nýjasta UFC Breakdown þættinum.

Stærsti hluta þáttarins fer í að skoða aðalbardaga kvöldsins á milli þeirra Jimi Manuwa og Corey Anderson. Dan Hardy fer þó á dýnurnar og skoðar nánar þá Jouban og Gunnar.

Þar skoðar hann olnbogana hjá Alan Jouban sérstaklega enda hættulegir og eitt af hans bestu vopnum. Einnig skoðar Hardy „mountið“ hjá Gunnari enda eru fáir jafn góðir í þeirri stöðu og Gunnar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular