spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Emmsjé Gauti glímir við Kela trommara

Myndband: Emmsjé Gauti glímir við Kela trommara

Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti tók á dögunum skemmtilega glímu við trommarann Hrafnkel Örn Guðjónsson. Þeir Gauti og Keli hafa mismikla reynslu úr bardagaíþróttum en tóku skemmtilega glímu.

Emmsjé Gauti fer af stað í tónleikaferðalag í dag ásamtHrafnkeli (betur þekktur sem Keli) og Birni Vali DJ þar sem þeir spila á 13 tónleikum á 13 dögum. Gauti hefur verið að æfa í Mjölni fyrir tónleikaferðalagið og tók hann létta glímu við trommarann Kela. Gauti hefur smá reynslu úr jiu-jitsu á meðan reynsla Kela kemur aðallega úr UFC tölvuleiknum.

Keli reyndi ýmis bolabrögð og var með ágætis leikáætlun en á endanum var það reynsla Gauta sem skilaði sér til sigurs.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular