spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Gunnar Nelson og Sunna Rannveig kenna CrossFit stjörnum MMA brögð

Myndband: Gunnar Nelson og Sunna Rannveig kenna CrossFit stjörnum MMA brögð

Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir kenndu CrossFit stjörnunum Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli nokkur MMA brögð á dögunum.

Gunnar og Sunnu þarf vart að kynna en þau brugðu á leik á dögunum með þeim Söru og Björgvini. Sara Sigmundsdóttir er ein fremsta CrossFit kona heims og var í 4. sæti á Heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl er sömuleiðis meðal þeirra bestu í CrossFit heiminum en hann var í 5. sæti á Heimsleikunum í fyrra.

Hér fá þau smá kennslu frá Gunnari og Sunnu og læra að kýla og sparka í púða. Þá fá þau að læra eina einfalda hengingu en að lokum glímir Gunnar við Björgvin Karl en má þó ekki nota hendur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular