0

Myndband: Gunnar Nelson og Sunna Rannveig kenna CrossFit stjörnum MMA brögð

Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir kenndu CrossFit stjörnunum Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli nokkur MMA brögð á dögunum.

Gunnar og Sunnu þarf vart að kynna en þau brugðu á leik á dögunum með þeim Söru og Björgvini. Sara Sigmundsdóttir er ein fremsta CrossFit kona heims og var í 4. sæti á Heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl er sömuleiðis meðal þeirra bestu í CrossFit heiminum en hann var í 5. sæti á Heimsleikunum í fyrra.

Hér fá þau smá kennslu frá Gunnari og Sunnu og læra að kýla og sparka í púða. Þá fá þau að læra eina einfalda hengingu en að lokum glímir Gunnar við Björgvin Karl en má þó ekki nota hendur.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.