Það ætlaði allt um koll að keyra á blaðamannafundi UFC fyrir bardaga Jon Jones og Daniel Cormier þar sem bardagamennirnir tveir lentu í áflogum. Kapparnir mætast á UFC 178 í september en myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.
Jon Jones og Daniel Cormier hafa lengi skipts á orðum á samfélagsmiðlum en í dag létu þeir hnúana tala. Conor McGregor og Dustin Poirier mætast á sama bardagakvöldi en þeir voru einnig viðstaddir blaðamannafundinn.
Annað sjónarhorn má sjá á MMA Fighting vefnum hér.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022