spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Kveðjan frá Conor

Myndband: Kveðjan frá Conor

Gunnar Nelson Conor McGregorMjölnir flytur í glæsilegt húsnæði í Öskjuhlíðinni á næsta ári en þetta var tilkynnt á afmælishátíð Mjölnis í dag. Í lok kynningarinnar skilaði Conor McGregor kveðju og lofaði að koma með UFC-beltið í Mjölni á næsta ári.

Þeir Gunnar Nelson og Conor McGregor eru um þessar mundir í Los Angeles þar sem lokaundirbúningur þeirra fyrir UFC 194 fer fram.

Sjá einnig: Conor – Kem með beltið í nýju aðstöðuna 2016

Þann 12. desember mætir Conor McGregor Brasilíumanninum Jose Aldo og mun sigurvegarinn vera óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Sama kvöld mætir Gunnar öðrum Brasilíumanni, Demian Maia. Félagarnir skiluðu kveðju til Mjölnis og sagðist McGregor hlakka til að koma í Mjölni með beltið sitt.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular