spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Rising Stars - Brian Ortega

Myndband: Rising Stars – Brian Ortega

Ein af rísandi stjörnunum í UFC í dag er Brian Ortega. Hann mætir Frankie Edgar í næstu viku en hér kynnir UFC hann til leiks.

Brian Ortega hefur klárað alla sex bardaga sína í UFC (einn dæmdur ógildur eftir að hann féll á lyfjaprófi) og fær hann sinn stærsta bardaga á UFC 222 þann 3. mars. Þá mætir hann Frankie Edgar en Edgar átti upphaflega að mæta Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins. Holloway meiddist hins vegar og fær sigurvegarinn væntanlega titilbardaga gegn Holloway þegar hann snýr aftur.

Í þessu myndbandi frá UFC er farið í bakgrunn Ortega, en hann er svart belti í brasilísku jiu-jitsu, og upprisu hans í UFC.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular