spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: The Grind with Gunnar Nelson (2. þáttur)

Myndband: The Grind with Gunnar Nelson (2. þáttur)

Gunnar Nelson heldur til Toronto í dag fyrir bardaga sinn gegn Alex Oliveira á UFC 231. Undirbúningnum hér heima er því lokið en nú eru aðeins átta dagar í bardagann.

Mjölnir sendir frá sér videoblogg í aðdraganda bardagans og er þáttur nr. 2 kominn út. Í þættinum er spjallað við Gunnar um æfingabúðirnar og hverjir það eru sem hafa verið að aðstoða hann í undirbúningnum. Gunnar hefur notið góðs af nokkrum erlendum bardagamönnum og fáum við að kynnast þeim betur í þættinum.

Sjá einnig – The Grind with Gunnar Nelson (1. þáttur)

Spennan er heldur betur farin að magnast fyrir bardagann en Gunnar hefur aldrei verið í jafn góðu formi og nú.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular