0

Myndband: UFC 234 Countdown

UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað.

UFC 234 verður á dagskrá á sunnudagsmorgni í Ástralíu og því á aðfaranótt sunnudags hér á landi. Í Countdown þættinum eru tveir stærstu bardagar kvöldsins teknir fyrir; annars vegar titilbardagi Robert Whittaker og Kelvin Gastelum og hins vegar bardagi Anderson Silva og Israel Adesanya.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.