0

Myndband: UFC 234 Countdown

UFC 234 fer fram um helgina í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað.

UFC 234 verður á dagskrá á sunnudagsmorgni í Ástralíu og því á aðfaranótt sunnudags hér á landi. Í Countdown þættinum eru tveir stærstu bardagar kvöldsins teknir fyrir; annars vegar titilbardagi Robert Whittaker og Kelvin Gastelum og hins vegar bardagi Anderson Silva og Israel Adesanya.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.