spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÓmar Yamak með gull í Þýskalandi

Ómar Yamak með gull í Þýskalandi

Ómar Yamak fékk gull í sínum flokki á German National sem fram fór á laugardaginn. Keppt var í glímu án galla (nogi).

Ómar hefur verið búsettur í Þýskalandi undanfarna mánuði en er nú kominn aftur til Íslands. Ómar Yamak keppti í -74 kg flokki brúnbeltinga á mótinu sem fram fór í Berlín.

Hann fékk tvær glímur á mótinu sínu en undanúrslitaglímuna vann Ómar mjög örugglega 12-0. Úrslitaglímuna tók Ómar svo með glæsilegum armlás af bakinu. Úrslitaglímuna má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular