Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Swanson vs. Ortega
UFC Fight Night 123 fer fram í Fresno í Kaliforníu núna um helgina. Kvöldið er í minni kantinum en ætti þó að vera fjörugt og skemmtilegt. Fimm keppendur eru í topp tíu á styrkleikalista UFC og aðalbardaginn gæti skotið sigurvegaranum upp í titilbardaga. Continue Reading