0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Bermudez vs. Korean Zombie

131_Dennis_Bermudez_vs_Chan_Sung_Jung.0.0

Chan Sung Jung snéri aftur með glæsibrag þegar hann vann Dennis Bermudez með rothöggi á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Það er alltaf eitthvað að ræða eftir UFC bardagakvöld en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir UFC Fight Night: Bermudez vs. Korean Zombie. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC: Bermudez vs. Korean Zombie

bermudez-vs-the-korean-zombie

Á laugardagskvöldið fer fram lítið UFC kvöld á heimaslóðum NASA, þ.e. í Houston í Texas. Það verður lítið um eldflaugar en einhverjum bombum verður varpað. Kíkjum aðeins nánar á þetta kvöld. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Kjartan Valur Guðmundsson – UFC 188

Kjartan valur

UFC 188 fer fram annað kvöld þar sem Cain Velasquez og Fabricio Werdum mætast í aðalbardaganum. Við fengum Kjartan Val Guðmundsson, þjálfara og formann VBC, til að birta sína spá fyrir kvöldið. Continue Reading