Árni Ísaksson gráðaður í svart belti
Árni Ísaksson var í gær gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Árni er goðsögn og frumkvöðull í MMA senunni á Íslandi og er 23. Íslendingurinn til að fá svart belti í BJJ. Continue Reading
Árni Ísaksson var í gær gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Árni er goðsögn og frumkvöðull í MMA senunni á Íslandi og er 23. Íslendingurinn til að fá svart belti í BJJ. Continue Reading
Egill Øydvin Hjördísarson varð í gærkvöldi Evrópumeistari í MMA. Við heyrðum í Agli frá Prag þar sem hann var auðvitað í skýjunum með sigurinn. Continue Reading
Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Continue Reading
Diego Björn Valencia berst sinn annan atvinnubardaga í MMA á laugardaginn. Bardaginn fer fram í Danmörku og er um hörku bardaga að ræða. Continue Reading
Þá er árinu 2015 lokið. Í þessum síðasta árslista okkar skoðum við mest lesnu fréttir ársins. Þetta var ansi viðburðarríkt ár og vonandi verður þetta ár jafn skemmtilegt í MMA heiminum. Continue Reading
Eins og kom fram í síðustu viku hefur Árni Ísaksson lagt hanskana á hilluna. Af því tilefni er hann Goðsögnin þennan föstudag. Continue Reading
Árni Ísaksson hefur nú lagt hanskana á hilluna víðfrægu. Í þessum seinni hluta viðtals okkar við hann ræddum við um þróunina í æfingum hans, Gunnar og Conor, Keppnislið Mjölnis og fleira. Continue Reading
Árni Ísaksson er einn af reyndustu keppnismönnum Íslands í MMA. Hann hefur ekkert barist í tvö ár en við tókum gott spjall við hann þar sem við spurðum hann út í framtíðina, ferilinn, þjálfarahlutverkið og fleira. Continue Reading
Þann 1. október 2010 mætti Árni Ísaksson Rússanum Magomed Saadulaev í ProFC í Rússlandi. Bardaginn var um veltivigtartitil ProFC en í dag eru akkúrat fimm ár liðin frá því bardaginn fór fram. Continue Reading
Annað kvöld fer fram spennandi bardagakvöld í Brasilíu. Tveir af færustu sparkboxurum UFC mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa annað kvöld. Geðveikur aðalbardagi: Í sannleika sagt er aðalbardagi kvöldsins… Continue Reading
Írinn Conor McGregor mætir Þjóðverjanum Dennis Siver í aðalbardaganum á UFC Fight Night í Boston á sunnudaginn kemur. Af því tilefni ætlum við að rifja upp bardaga Dennis Siver við fyrsta atvinnumann Íslendinga í MMA – Árna Ísaksson. Continue Reading
Nýtt highlight myndband frá Keppnisliði Mjölnis er nú komið á netið. Í myndbandinu má sjá brot úr bardögum kappanna á undanförnum misserum en myndbandið má sjá hér að neðan. Continue Reading
Næsti bardagi Conor McGregor verður ekki titilbardagi. Íslandsvinurinn Conor McGregor mun mæta Þjóðverjanum Dennis Siver þann 18. janúar í Boston. Continue Reading
MMA á Íslandi er ört vaxandi og eigum við Íslandingar marga efnilega MMA keppendur auk þess að eiga einn bardagamann í allra fremstu röð. Þar sem Gunnar Nelson keppir annað kvöld sinn þriðja UFC bardaga er tilvalið að rifja upp fimm eftirminnilegustu MMA bardaga Íslendinga. Continue Reading