0

Hvernig fer Conor vs. Diaz?

Bjarki Ómarsson

Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Condit vs. Alves

condit alves

Annað kvöld fer fram spennandi bardagakvöld í Brasilíu. Tveir af færustu sparkboxurum UFC mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa annað kvöld. Geðveikur aðalbardagi: Í sannleika sagt er aðalbardagi kvöldsins… Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 eftirminnilegustu MMA bardagar Íslendinga

MMA á Íslandi er ört vaxandi og eigum við Íslandingar marga efnilega MMA keppendur auk þess að eiga einn bardagamann í allra fremstu röð. Þar sem Gunnar Nelson keppir annað kvöld sinn þriðja UFC bardaga er tilvalið að rifja upp fimm eftirminnilegustu MMA bardaga Íslendinga. Lesa meira

0

Spámaður helgarinnar: Árni Ísaksson

arni isaks2

Um næstu helgi fer fram UFC 169 í New Jersey. Það stefnir í frábært bardagakvöld þar sem við munum fá að sjá tvo titilbardaga. Spámaður helgarinnar að þessu sinni er bardagakappinn Árni “úr járni” Ísaksson. Árni er mikill áhugamaður um MMA og einn af fyrstu atvinnumönnunum okkar í íþróttinni. Lesa meira