0

Hvernig fer Conor vs. Diaz?

Bjarki Ómarsson

Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Condit vs. Alves

condit alves

Annað kvöld fer fram spennandi bardagakvöld í Brasilíu. Tveir af færustu sparkboxurum UFC mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa annað kvöld. Geðveikur aðalbardagi: Í sannleika sagt er aðalbardagi kvöldsins… Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 eftirminnilegustu MMA bardagar Íslendinga

MMA á Íslandi er ört vaxandi og eigum við Íslandingar marga efnilega MMA keppendur auk þess að eiga einn bardagamann í allra fremstu röð. Þar sem Gunnar Nelson keppir annað kvöld sinn þriðja UFC bardaga er tilvalið að rifja upp fimm eftirminnilegustu MMA bardaga Íslendinga. Continue Reading