0

UFC 178: Eddie Alvarez loksins í UFC

eddie

Árum saman hefur Eddie Alvarez verið talinn einn af bestu MMA bardagamönnum heims utan UFC. Innkomu hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda hefur hún tekið meiri tíma en búist var við. Biðin er hins vegar á enda þar sem Alvarez mætir Donald Cerrone á laugardagskvöldið á UFC 178. Lesa meira

0

Bellator 120 og ólukka þeirra

Bellator-120-Rev-Fight-Poster

Um nýliðna helgi hélt Bellator sitt fyrsta PPV (e. pay per view) bardagakvöld. King Mo og Rampage áttust við í aðalbardaga kvöldsins en Tito Ortiz, Michael Chandler og Michael Page börðust einnig þetta kvöld. Lesa meira