0

Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena

Forsíða

Á laugardagskvöld stígur Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst við hinn fjöruga Bryan ‘Bam Bam’ Barberena sem á aldrei leiðinlegan bardaga. Þrátt fyrir að vera með mjög ólíka stíla á hvorugur þeirra leiðinlegan bardaga og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í búrinu. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Volkov vs. Struve

ufc-fight-night-115-struve-vs-volkov

Síðasta UFC kvöld var 5. ágúst en eftir næstum mánaðar bið sem hefur skilið MMA aðdáendur eftir froðufellandi af fráhvarfseinkennum er loksins komið að því næsta. Satt að segja er þetta ekki beint besta kvöld allra tíma en það hefur þó sína kosti. Continue Reading

0

2016: Árið gert upp

conor á hestbaki

Árið 2016 var ansi gott í MMA heiminum. Á næstu dögum birtum við lista yfir bestu rothögg ársins, bestu bardaga ársins og fleira en hér ætlum við að taka saman margt af því besta sem gerðist utan bardaganna. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on Fox: Johnson vs. Bader

ryan bader anthony johnson

UFC on Fox 18 bardagakvöldið fór fram á laugardaginn og höfðu bardagaaðdáendur eflaust nóg að tala um eftir bardagana. Ryan Bader, Ben Rothwell og Sage Northcutt koma allir fyrir í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on FOX: Johnson vs. Bader

UFC-on-FOX-18-Johnson-vs-Bader

Annað kvöld fer fram UFC on Fox: Johnson vs. Bader bardagakvöldið í New Jersey. Á bardagakvöldinu má finna eitthvað fyrir alla en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á morgun. Continue Reading