0

Hvað er svona merkilegt við UFC 200? Þetta áttu að sjá!

brock lesnar 2

UFC 200 er í kvöld. Þetta kvöld er risastórt og ekki bara af því að númer kvöldsins er töff. Þarna eru hvorki meira né minna en níu fyrrum eða núverandi meistarar og hver risabardaginn á eftir öðrum. En hvað er svona merkilegt við þetta kvöld? Lesa meira

0

Júlí 2016 besti mánuður í sögu UFC? Sjö titilbardagar

ufc 200

Nú þegar síðasta UFC bardagakvöldinu í júní er lokið er vert að líta nánar á júlí. Eins og staðan er núna verða 69 bardagar í UFC í júlí og sjö titilbardagar. Lesa meira

0

Enginn fyllti skarðið hans Conor á blaðamannafundinum

conor mcgregor april 2016 2

Sérstökum blaðamannafundi fyrir UFC 200 var að ljúka. Stærstu stjörnurnar á bardagakvöldinu mættu en athygli vakti að sætið við hliðina á Dana White var autt enda enginn Conor McGregor á svæðinu. Lesa meira