1

2014: Bestu bardagar ársins

lawler hendricks

Nú er árið alveg að enda og bardagar ársins að baki. Það er því við hæfi að líta yfir farinn veg og reyna að velja þá tíu bardaga sem voru allra bestir á árinu sem er að ljúka. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagar ársins hingað til

johny-hendricks-robbie-lawler-ufc-1712

Nú þegar árið er rúmlega hálfnað er tilvalið að líta á fimm bestu bardaga ársins hingað til. Margir frábærir bardagar hafa litið dagsins ljós á þessu ári en þessir fimm standa upp úr. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Árni Ísaksson

arni isaks2

Um næstu helgi fer fram UFC 169 í New Jersey. Það stefnir í frábært bardagakvöld þar sem við munum fá að sjá tvo titilbardaga. Spámaður helgarinnar að þessu sinni er bardagakappinn Árni “úr járni” Ísaksson. Árni er mikill áhugamaður um MMA og einn af fyrstu atvinnumönnunum okkar í íþróttinni. Continue Reading