Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Poirier gegn Pettis
UFC Fight Night 120 fór fram í Norfolk í Virgínu um helgina. Kvöldið var hið skemmtilegasta og stóð almennt undir væntingum. Það voru nokkuð stór nöfn hér og þar um kvöldið og nokkrir mikilvægir bardagar sömuleiðis. Continue Reading