0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 187

ufc 187

Í nótt fer fram gífurlega spennandi bardagakvöld og eru tveir titilbardagar á dagskrá. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að leggja þig yfir Eurovision til að geta vakað yfir UFC 187 í nótt. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 182

ufc 182

3. janúar er kvöldið sem bardagaaðdáendur hafa lengi beðið eftir. Loksins fáum við að sjá Daniel Cormier og Jon Jones mætast! Það ætti að vera næg ástæða til að horfa annað kvöld en hér eru fleiri ástæður til að horfa á UFC 182. Continue Reading

2

Spámaður helgarinnar: Björn Lúkas

björn lúkas

Risabardaginn milli Jon Jones og Daniel Cormier fer fram annað kvöld á UFC 182. Af því tilefni fengum við Sleipnismanninn Björn Lúkas til að spá fyrir um úrslit bardaganna en Björn er afreksíþróttamaður í brasilísku jiu-jitsu, júdó og tækvondó. Continue Reading