0

Nokkrar ástæður til að horfa á Bellator 142

bella

Bellator hirðir sviðsljósið þessa helgi í fjarveru UFC. Í samstarfi við Glory verður sett á svið 20 bardaga kvöld með bæði MMA og sparkbox bardögum. Kvöldið hefur upp á ýmislegt áhugavert að bjóða, lítum yfir það helsta. Continue Reading

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2014

lawler brown

Júní var ágætur mánuður fyrir MMA en það var lítið um stóra bardaga. Júlí er hins vegar drekkhlaðinn, svo hlaðinn að Conor McGregor komst ekki hærra en í fjórða sæti á listanum. Fyrir utan UFC er lítið um að vera, það er eitt WSOF kvöld og eitt Bellator kvöld. Svo er einhver náungi sem heitir Gunnar Nelson að berjast. Continue Reading

3

Föstudagstopplistinn – 10 bestu Strikeforce bardagarnir

melendez_thomson

Strikeforce fékk ekki alltaf þá virðingu sem það átti skilið þegar sambandið var við lífi. Nú þegar hinir ýmsu bardagamenn (og konur) hafa barist í UFC með góðum árangri er tímabært að líta aftur og minnast bestu bardaganna sem sambandið hafði upp á að bjóða. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on Fox 10: Henderson vs. Thomson

Thomson

Á laugardaginn fór fram UFC on Fox 10 í Chicago, Bandaríkjunum. Það var enginn titilbardagi á kvöldinu en það fóru fram mikilvægir bardagar sem munu hafa áhrif á þróun nokkurra þyngdaflokka. Continue Reading